Gus Gus - Nasa
Kaupa Í körfu
TROÐFULLT hús var á tónleikum hljómsveitarinnar GusGus á NASA á laugardagskvöldið, en uppselt var á tónleikana og komust færri að en vildu. Það var plötusnúðurinn Jack Schidt, betur þekktur sem Margeir, sem sá um upphitun þangað til GusGus steig á svið um klukkan tvö eftir miðnætti. Sveitin hélt uppi gríðarlegu stuði allt til klukkan fjögur, og tók hún nokkur af sínum þekktustu lögum, til dæmis „David“ og „Need In Me“, en einnig lög af óútkominni plötu sinni MYNDATEXTI Kjarninn Biggi Veira og President Bongo eru stofnmeðlimir GusGus
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir