Gus Gus - Nasa

Gus Gus - Nasa

Kaupa Í körfu

TROÐFULLT hús var á tónleikum hljómsveitarinnar GusGus á NASA á laugardagskvöldið, en uppselt var á tónleikana og komust færri að en vildu. Það var plötusnúðurinn Jack Schidt, betur þekktur sem Margeir, sem sá um upphitun þangað til GusGus steig á svið um klukkan tvö eftir miðnætti. Sveitin hélt uppi gríðarlegu stuði allt til klukkan fjögur, og tók hún nokkur af sínum þekktustu lögum, til dæmis „David“ og „Need In Me“, en einnig lög af óútkominni plötu sinni MYNDATEXTI Skær Ásta Sigríður er nýjasta stjarnan í GusGus sólkerfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar