Sirkus endurbyggður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sirkus endurbyggður

Kaupa Í körfu

Sirkus er farinn að taka á sig kunnuglega mynd á verkstæði Kling & Bang í miðbænum. Barborðið er komið á sinn stað og á veggjunum eru auglýsingaplaköt fyrir löngu liðna tónleika og listviðburði. Barinn verður síðan fluttur í heilu lagi og settur upp á Frieze Art Fair þar sem allt innbú staðarins verður á sínum stað, bjór á krana og kráareigandinn Sigga mun standa vaktina á barnum. MYNDATEXTI Hamfletting Kristján Björn og Daníel að störfum á Klapparstígnum fyrr í sumar þegar þeir leituðu að nothæfum efnivið í endurbygginguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar