Framkvæmdir við Vesturbæjarskóla

Valdís Þórðardóttir

Framkvæmdir við Vesturbæjarskóla

Kaupa Í körfu

TÆPLEGA 50 börn af 115 sem sóttu um pláss í frístundaheimilinu Skýjaborgum við Vesturbæjarskóla í haust og vetur hafa fengið jákvætt svar. Þetta þýðir að um 65 börn eru enn á biðlista. Húsnæðismál heimilisins eru ekki góð en að sögn Soffíu Pálsdóttur, skrifstofustjóra tómstundamála hjá ÍTR, á biðlistinn að mestu rætur sínar að rekja til skorts á starfsmönnum. MYNDATEXTI Framkvæmdir Lóðaframkvæmdir standa nú yfir við Vesturbæjarskóla og einnig stendur til að reisa viðbyggingu við skólann. Hún á að leysa húsnæðisvandann sem hrjáir starfsemi frístundaheimilisins Skýjaborga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar