Mótmæli við ráðhúsið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Mótmæli við ráðhúsið

Kaupa Í körfu

LIÐSMENN ungliðahreyfinga Samfylkingar og Vinstri grænna í Reykjavík söfnuðust saman í gærmorgun fyrir utan Ráðhúsið undir kjörorðunum „Geymt en ekki gleymt – Okkar Reykjavík.“ Mótmælin hófust skömmu áður en borgarstjórnarfundurinn hófst. Liðsmennirnir ákváðu í þetta skiptið að sniðganga pallana en þess í stað bjóða upp á „stólahrókeringar utandyra fyrir borgarbúa“ eins og sagði í tilkynningu frá þeim. Þar sagði einnig: „Minnum borgarstjórn Reykjavíkur á að það er fólkið og málefnin sem skipta máli en ekki stólarnir. Ruglið er geymt til 2010 – en ekki gleymt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar