Auður Edda Jökulsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Auður Edda Jökulsdóttir

Kaupa Í körfu

Á GÖNGUM utanríkisráðuneytisins við Rauðarárstíg eru eldri myndverk horfin af veggjum og verið er að bera inn verk eftir listamenn, sem hafa á síðustu árum verið fulltrúar Íslands á Feneyjatvíæringnum. Á jarðhæðinni horfir Hreinn Friðfinnsson í stórri ljósmynd á regnboga í lófa sér og á skrifstofu Auðar Eddu Jökulsdóttur, menningarfulltrúa ráðuneytisins, bíður fjöldi verka uppsetningar. Þar sé ég einnig stafla litríkra ljósmynda Páls Stefánssonar frá Afríku. Öll verkin eiga að verða komin upp fyrir Menningarnótt, þegar ráðuneytið verður opið. MYNDATEXTI Menningarfulltrúinn Auður Edda Jökulsdóttir, sem er við málverk eftir Sigurð Árna Sigurðsson, segir Ísland hafa upp á margt að bjóða í listum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar