Viktor fer í skóla

Viktor fer í skóla

Kaupa Í körfu

Flutningur af einu skólastigi á annað er ekki einkamál barna heldur ferli þar sem börn, félagar, fjölskylda og kennarar skipa mikilvægan sess. Það þurfa því allir að taka höndum saman til þess að reynsla barnsins í upphafi grunnskólagöngu þess sé sem best.“ Þetta segir Jóhanna Einarsdóttir, sem hefur gert nokkrar rannsóknir um upplifun barna og foreldra við upphaf skólagöngunnar. Hún segir að iðulega blandist þar saman tilhlökkun og kvíði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar