Ólöf Sigurrós Gestsdóttir og Hjalti Örn Ólason

Helgi Bjarnason

Ólöf Sigurrós Gestsdóttir og Hjalti Örn Ólason

Kaupa Í körfu

Grjót og lyngmói eru grunnurinn í fallegum garði sem hjónin Hjalti Örn Ólason byggingarmeistari og Ólöf Sigurrós Gestsdóttir, starfsmaður leikskóla, hafa komið sér upp í Reykjanesbæ. Hús þeirra stendur efst við götuna Steinás, í nýlegu hverfi í Njarðvík, og rennur garðurinn skemmtilega saman við holtið. MYNDATEXTI Holt og grjót Ólöf Sigurrós Gestsdóttir og Hjalti Örn Ólason tylla sér niður á stein í garðinum við Steinás 33. Þau nýttu sér náttúrulegt umhverfi í holtinu þegar þau útbjuggu garðinn og finnst fólk geta nýtt betur sérstöðuna sem svæðið hefur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar