Hofið

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Hofið

Kaupa Í körfu

Akureyrarvaka, sem haldin verður 30. ágúst nk., markar ákveðin tímamót. Þá verður nákvæmlega eitt ár í að menningarhúsið Hof verði tekið í notkun í höfuðstað norðursins. Nokkur styr hefur staðið um menningarhúsið, aðallega kostnaðinn við byggingu þess. Hins vegar hafa margir bent á möguleikana sem felast í því fyrir menningarstofnanir bæjarins. MYNDATEXTI Hof Að utan er menningarhúsið klætt með stuðlabergi. Byggingin, stundum kölluð „Colosseum“ norðursins, er bæði glæsileg og tilkomumikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar