Blaðamannafundur í rússneska sendiráðinu

hag / Haraldur Guðjónsson

Blaðamannafundur í rússneska sendiráðinu

Kaupa Í körfu

FROSTHÖRKURNAR í samskiptum Rússa og Vesturveldanna vegna átakanna í Georgíu munu ganga yfir á næstu mánuðum og samvinnan senn fara í sama horf, að sögn Victors I. Tatarintsevs, sendiherra Rússlands á Íslandi, sem kynnti sjónarmið Rússlandsstjórnar á blaðamannafundi sendiráðsins í Reykjavík í gær. Fyrir fundinn fór sendiherrann yfir stöðuna með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra og hvernig málið horfði við Rússum. MYNDATEXTI Á fundinum Tatarintsev, sendiherra Rússlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar