Kjarlaksstaðir

Einar Falur Ingólfsson

Kjarlaksstaðir

Kaupa Í körfu

Gæsaskyttur liggja víða í skurðum þessa daga og horfa til himins. Á Fellsströnd er þetta skilti sem bannar skotveiðar á landareigninni. Það er verk myndlistarmannsins Helga Þorgils Friðjónssonar en vegfarendum finnst sumum að skyttan minni nokkuð mikið á suðrænan hryðjuverkamann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar