Einleikur á Kaffi Rót

Golli/Kjartan Þorbergsson

Einleikur á Kaffi Rót

Kaupa Í körfu

SAMBLAND af uppistandi og hryllingsmynd, Hellisbúanum og The Exorcist, gjörningafyrirlestur. Þannig lýsa nýútskrifaðir leiklistarnemar, Árni Kristjánsson og Snæbjörn Brynjarsson, einleiknum Uppljómunin. Snæbjörn skrifaði verkið og leikur í því en Árni leikstýrir honum. Þeir félagar hafa ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, ef marka má lýsingu á verkinu, segja að í verkinu sé tekist á nýstárlegan máta við græðgi, ást, drauma, lífsviljann og hvað það er að vera manneskja. MYNDATEXTI Álag „Ég er búinn á því eftir hverja sýningu,“ segir Snæbjörn Brynjarsson. Árni Kristjánsson leikstjóri fylgist með

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar