Landsliðið heim

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Landsliðið heim

Kaupa Í körfu

MANNHAF tók á móti Silfurdrengjunum, handboltalandsliðinu, sem sneri heim frá Ólympíuleikunum í Peking síðdegis í gær. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, blés til þjóðhátíðar þegar ljóst var hvaða árangri liðið hafði náð á leikunum og í gær svaraði þjóðin kallinu. Tugþúsundir hylltu markmenn, hornamenn, línumenn, skyttur og miðjumenn, þjálfara og fylgdarlið þeirra í miðborginni og handbolti var stimplaður inn sem vinsælasta íþrótt landsins næstu misserin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar