Landsliðið heim

Friðrik Tryggvason

Landsliðið heim

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Boeing 757-vél Icelandair lenti á Reykjavíkurflugvelli um fimmleytið í gærdag, með handboltalandsliðið innanborðs, var komið að miklum fagnaðarfundum. Fjölskyldur liðsmanna fengu forskot á sæluna og biðu í eftirvæntingu inni á flugvallarsvæðinu. Ekkert var til sparað, enda veittu þyrlur Landhelgisgæslunnar og „þristurinn“ Páll Sveinsson þotunni heiðursvörð í aðfluginu. Áhöfn þotunnar var heldur ekki af verri endanum. MYNDATEXTI Börnin Sverre Jakobsson hefur oft haft stærri menn í fanginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar