Landsliðið kemur heim frá Peking

Landsliðið kemur heim frá Peking

Kaupa Í körfu

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynntu í móttöku fyrir handboltalandsliðið á Kjarvalsstöðum að stofnaður yrði svonefndur Silfursjóður með 20 milljóna króna framlagi. Markmiðið er að gera ungmennum kleift að kynnast handboltaíþróttinni fram að Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012. MYNDATEXTI Gott silfur er gulli betra Landsliðsfyrirliðinn er verndari Silfursjóðs sem stofnað hefur verið til í því markmiði að efla áhuga á handboltaíþróttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar