Jón Ómar Erlingsson hjá Odda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Ómar Erlingsson hjá Odda

Kaupa Í körfu

SAMEINING prentfyrirtækjanna Odda, Gutenberg og Kassagerðarinnar undir nafni Odda, sem tilkynnt var um í fyrradag, er fyrst og fremst gerð til að straumlínulaga reksturinn og gera sameinað fyrirtæki betur í stakk búið til að sækja inn á markaðinn. Þetta segir Jón Ómar Erlingsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Kassagerðarinnar frá síðasta ári, en hann hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hins sameinaða fyrirtækis, Odda MYNDATEXTI Stjórinn Jón Ómar hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Odda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar