Hrafnkell Sigríðarson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hrafnkell Sigríðarson

Kaupa Í körfu

Í sumar hafa veiðimenn verið að moka upp laxi í stórum stíl og víst er að mörgum finnst hann gómsætur. En laxahrogn eru ekki síður herramannsmatur og full ástæða til að nýta þau til matar. Hrafnkell Sigríðarson sem vinnur á veitingastaðnum Við tjörnina, er manna flinkastur að töfra fram laxahrognaljúfmeti. MYNDATEXTI Freistandi Sítruslax með hrognum kann að vera einfaldur í framreiðslu, en er samt sannkallað hnossgæti fyrir bæði augu og bragðlauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar