Björk Guðmundsdóttir í Langholtskirkju

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Björk Guðmundsdóttir í Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

Allsérstæður dómur um tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur birtist í 24 stundum í gær. Þar sagði meðal annars að um epíska tónleika hefði verið að ræða, en í rauninni voru þeir allt annað en epískir. Tónleikarnir voru nefnilega einstaklega stuttir, eða innan við klukkustundar langir, þeir fóru fram í lítilli kirkju og voru að mestu órafmagnaðir, tónleikagestir voru rétt rúmlega 300 og stemningin var einstaklega heimilisleg og afslöppuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar