Hólmfríður Þorsteinsdóttir

Hólmfríður Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Hólmfríður Þorsteinsdóttir tók BSc-gráðu í sjúkraþjálfun í HÍ og svo meistaragráðu í stoðkerfisfræðum (Manual therapy) við University of Queensland í Brisbane í Ástralíu 2006. „Ástæða þess að ég fór í þetta nám var áhugi minn á mannslíkamanum, auk þess sem það heillaði mig að geta lagað eða bætt ýmis stoðkerfisvandamál án lyfja og aðgerða. Það hjálpaði einnig til að ég hafði sjálf lent í slysi og þurft á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Hólmfríður, sem starfar sem sjúkraþjálfari á Atlas endurhæfingu, Hrafnistu í Reykjavík og hjá Meðgöngusundi, auk þess að vera verknáms- og stundakennari við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI Sérfróð Hólmfríður Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari hefur menntað sig sérstaklega í vandamálum stoðkerfisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar