Bengt Nyman og Alexandra dóttir hans

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bengt Nyman og Alexandra dóttir hans

Kaupa Í körfu

„ÞETTA er í raun eins og kennslustund í einelti,“ segir Ína Marteinsdóttir, geðlæknir og móðir sex ára stúlku. Alexandra, dóttir Ínu, hóf nám í Ártúnsskóla í haust, en hún er ein örfárra barna í 1. bekk skólans, sem ekki hafa fengið pláss á frístundaheimilinu Skólaseli, sem Íþrótta- og tómstundaráð rekur við skólann. MYNDATEXTI Alexandra, sex ára, ásamt föður sínum, Bengt Nyman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar