Hnjúkurinn / Mælifellshnjúkur

Helgi Bjarnason

Hnjúkurinn / Mælifellshnjúkur

Kaupa Í körfu

MARGIR Skagfirðingar upplifa fyrirhugaða háspennulínu þvert yfir héraðið sem mikið lýti á héraðinu sem hafi þá ímynd að vera fallegt og með lítið spillt umhverfi. MYNDATEXTI Mælifellshnjúkur er eitt af helstu kennileitum Skagafjarðarhéraðs, 1138 metra hár. Háspennulína um Efribyggðarleið myndi þvera héraðið framan við fjallið. Myndin er tekin af veginum um Efribyggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar