Hrossræktendur

Helgi Bjarnason

Hrossræktendur

Kaupa Í körfu

BJÖRN Sveinsson, hrossaræktandi á Varmalæk, á jörðina Brekkukot á Efribyggð. Þar gengur stóðið og hrossin alast upp. Björn er mjög uggandi um rekstur sinn ef jörðin verður skorin í sundur með háspennulínu. Telur að rask vegna framkvæmdanna og vegagerð muni auka aðgengi að svæðinu. Þá segir hann að ekki hafi verið gerðar fullnægjandi rannsóknir á því hvaða áhrif rafmagn og rafsegulbylgjur hafi á folaldshryssur og raunar allar skepnur. Þá óttast hann að mannvirkið muni skerða verðgildi jarðarinnar. Björn og kona hans, Magnea Guðmundsdóttir MYNDATEXTI Magnea Guðmundsdóttir og Björn Sveinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar