Wilson Rough

Friðrik Tryggvason

Wilson Rough

Kaupa Í körfu

VARÐSKIPIÐ Þór var dregið í öruggt lægi í Hvalfirði eftir hádegi í gær. Skipið hafði legið á miðri Hvammsvík en hrakti undan óveðrinu og dró þrjú akkeri um 500 metra upp undir sker undan Hvammshöfða. Um tíma var óttast að skipið hefði strandað og voru kallaðir til kafarar frá Köfunarþjónustunni og einnig dráttarbáturinn Magni sem kom og dró skipið á öruggt lægi. MYNDATEXTI Wilson Rough rak afturendann í bryggjuna til móts við framkinnunginn. Stefnið var úti á höfninni, þvert á bryggjuna, og fjaran beið fyrir innan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar