Ron Oxburgh

Friðrik Tryggvason

Ron Oxburgh

Kaupa Í körfu

Á NÆSTU árum, líklega fyrir lok næsta áratugar, mun tímabili ódýrrar og auðvinnanlegrar olíu ljúka og heimurinn sigla inn í nýtt og stormasamt skeið margfalt dýrari orku. Svona má draga saman sýn Ronalds Oxburghs lávarðar, fyrrverandi stjórnarformanns Shell UK, sem telur að öndvert við 20. öldina, þegar olía hafi verið ódýr, muni 21. öldin einkennast af mun hærra olíuverði. Aðeins djúp heimskreppa geti seinkað óumflýjanlegri þróun. MYNDATEXTI Jarðfræðingur Ron Oxburgh lýsir aukningu koldíoxíðs í andrúmsloftinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar