Fataflokkun Rauða krossins

Valdís Thor

Fataflokkun Rauða krossins

Kaupa Í körfu

Rauði krossinn er að endurskipuleggja reglur um fatagjafir innanlands. „Hingað til hefur hver sem er getað komið í flokkunarstöðina og fengið föt að vild,“ segir Örn Ragnarsson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Fataflokkunin hóf störf í nýju húsnæði fyrir um mánuði og ákveðið var að endurskoða reglur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar