Lára Magnúsdóttir

Lára Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Erfðamál hafa löngum átt drjúgan þátt í illdeilum ættmenna á Íslandi. Dr. Lára Magnúsardóttir hefur m.a. skoðað erfðamál Solveigar Björnsdóttur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Láru um Solveigu, en á hendur hennar safnaðist óhemjulega mikill auður seint á 15. öld og fóru erfingjar út í miklar lagaþrætur vegna þess. MYNDATEXTI Sagnfræðingur Lára Magnúsardóttir hefur skoðað erfðamál Solveigar Björnsdóttur sem var ótrúlega rík og spruttu því mikil og löng erfðaþrætumál við andlát hennar 1495, þau stóðu í áratugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar