NimbleGen

NimbleGen

Kaupa Í körfu

HÉR er unnið allan sólarhringinn til að halda vélunum í gangi,“ segir Ómar Traustason, yfirmaður framleiðsludeildar líftæknifyrirtækisins NimbleGen á Íslandi. Fyrirtækið hefur starfað hér á landi allt frá árinu 2002 og er útibú frá móðurfyrirtækinu NimbleGen sem var stofnað í Bandaríkjunum árið 1999. Starfsemin hér á landi er tvískipt. Annars vegar framleiðir NimbleGen DNA-örflögur, smásjárgler sem DNA-keðjur eru smíðaðar á. MYNDATEXTI Að störfum Orðið nimble þýðir fimur eða lipur og gen vísar til orðsins genetics, erfðafræði. Hjá NimbleGen er unnin nákvæmnisvinna og viðskiptavinirnir eru frá öllum heimshornum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar