Halldór Guðmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Halldór Guðmundsson

Kaupa Í körfu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Ísland taki þátt í Bókastefnunni í Gautaborg dagana 25. til 28. september en framlagið verður talsvert smærra í sniðum en áður. Stjórn Bókmenntasjóðs ákvað að styrkja verkefnið ekki í ár, eins og forveri hans, Bókmenntakynningasjóður, gerði jafnan. MYNDATEXTI HALLDÓR Guðmundsson hefur margoft áður sótt Bókastefnuna í Gautaborg, þá oft sem útgefandi. Í þetta sinn fer hann til að kynna sitt eigið verk, því að í byrjun september kemur ævisaga hans um Halldór Laxness út í sænskri þýðingu Inge Knutsson. „Þetta er fjórða tungumálið sem hún kemur út á. Halldór Laxness var mjög stórt nafn í Svíþjóð og hafði mikil tengsl við landið, það var jú þar sem hann hlaut Nóbelsverðlaunin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar