Sjúkraþjálfun á hestbaki

Sjúkraþjálfun á hestbaki

Kaupa Í körfu

Að sitja á hesti meðan hann gengur áfram felur í sér gríðalega margar hreyfingar fyrir barn, ekki síst barn sem alla jafna situr í hjólastól. Auk þess fær barnið mikla örvun með snertingu feldsins, lykt og sjónáreiti. Nær öll skynfæri eru þannig örvuð,“ segir Þorbjörg Guðlaugsdóttir sjúkraþjálfari sem ásamt samstarfskonu sinni Guðbjörgu Eggertsdóttur stóðu fyrir fyrri hluta réttindanámskeiðs í sjúkraþjálfun á hestbaki í Mosfellsdal fyrir skemmstu. MYNDATEXTI Sjúkraþjálfarar Þær Þorbjörg Guðlaugsdóttir, Ulrika Stengaard-Olson og Guðbjörg Eggertsdóttir hafa haft veg og vanda af réttindanámskeiðinu í sjúkraþjálfun á hestbaki sem haldið var í Mosfellsdal á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar