Björk Guðmundsdóttir í Langholtskirkju

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Björk Guðmundsdóttir í Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er í fríi á Íslandi um þessar mundir, en hún lauk sautján mánaða langri Volta-tónleikaferð sinni með sérlega vel heppnuðum tónleikum í Langholtskirkju fyrir réttri viku. Söngkonan virðist njóta þess að vera í fríi á Íslandi, og þannig sást til hennar á sýningu myndarinnar My Winnipeg í Háskólabíói á laugardaginn. Þar var hún ásamt fríðu föruneyti, meðal annars unnusta sínum, listamanninum Matthew Barney, Óttarri Proppé og Sjón. Guy Maddin, hinn virti leikstjóri myndarinnar, var viðstaddur sýninguna og tók við spurningum úr sal að henni lokinni. Spurningum rigndi yfir leikstjórann, enda myndin áhugaverð, og var Björk meðal þeirra fjölmörgu sem spurðu kappann spjörunum úr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar