Aldagamalt gettópopp

Friðrik Tryggvason

Aldagamalt gettópopp

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru rosamiklar tilfinningar í þessari tónlist. Klarinettan getur bæði grátið og hlegið og ég held að sú hlið á tónlistinni tali mest til mín.“ Hvað fær ungt fólk til að leggja fyrir sig aldagamla dægurtónlist gyðinga? Heiða Björg Jóhannsdóttir klarinettuleikari er komin heim til Íslands frá Frakklandi með hljómsveit sína Klezmer Kaos, en hljómveitin verður með tónleika á Nasa annað kvöld. Hin rammíslenska þjóðlagarokksveit Múgsefjun hitar tónleikagesti upp fyrir ærlegheitin, en húsið verður opnað stundvíslega kl. 20 MYNDATEXTI Ég kynntist klezmertónlist gegnum Rússíbanana og vissi þá ekkert hvað þetta var,“ segir Heiða Björg, forsprakki Klezmer Kaos.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar