Lerkisveppir

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Lerkisveppir

Kaupa Í körfu

Maður þarf ekkert að þekkja margar ætar tegundir sveppa til að geta safnað sér góðum vetrarforða. Að þekkja tvær, þrjár tegundir dugar alveg,“ segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur sem næstkomandi laugardag, 6. september, ætlar að leiða hina árlegu sveppagöngu í Heiðmörk sem Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir. „Ég ætla að kenna fólki grundvallaratriðin og fræða fólk um matsveppi, eitursveppi og ýmislegt fleira. Ég ætla líka að kynna aðferðir við hreinsun, geymslu og matreiðslu sveppa.MYNDATEXTI Guðríður Gyða sveppafræðingur segir sveppatínslu vera hina bestu skemmtan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar