Kornskurður

Jónas Erlendsson

Kornskurður

Kaupa Í körfu

*Kornbændur byrjaðir að þreskja og útlit er fyrir metuppskeru í flestum landshlutum *Stefnir í að þriðjungur byggnotkunar komi af íslenskum ökrum VEL lítur út með kornræktina í sumar. Þresking er hafin, nokkru fyrr en vanalega, og ef ekki verða óvænt afföll má gera ráð fyrir að 16 þúsund tonn af korni fylli hlöður bænda í haust. Það nálgast þriðjung af því byggi sem notað er í landinu í stað fjórðungs á síðasta ári. MYNDATEXTl: Þresking Páll Eggert Ólafsson keyrir þreskivélina um akrana í fögru umhverfi. Yfir Þorvaldseyri sést í Eyjafjallajökul og Steinafjall til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar