Bronsnæla frá víkingaöld

Atli Vigfússon

Bronsnæla frá víkingaöld

Kaupa Í körfu

Mikil umsvif á staðnum strax við upphaf Íslandsbyggðar Fornleifarannsóknum á eyðibýlinu Litlu-Núpum í Aðaldal hefur verið haldið áfram í sumar og nýlega fannst þar athyglisverð bronsnæla og glerperla frá víkingaöld ásamt hestbeinum og kjálka úr hundi. MYNDATEXTI: Víkingaskart Bronsnælan sem kom í leitirnar á Litlu-Núpum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar