Heimsókn í Búddhahofið

Heimsókn í Búddhahofið

Kaupa Í körfu

Um hundrað hvítklæddar konur komu saman í Kópavogi á dögunum í athöfn sem tileinkuð var Degi Móðurinnar – einum af hátíðisdögum búddatrúarmanna á Taílandi. Tilefnið var heimsókn búddanunnunnar Mae Chee Sansanee sem hélt fyrirlestur og hugleiddi með konunum. MYNDATEXTI: Búddistar Petcharee Deluxsana og Siwanart Ruantgrith ásamt konunni sem Tælendingar líkja gjarnan við móður Teresu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar