Sigurpáll ÞH á Skjálfanda

Hafþór Hreiðarsson

Sigurpáll ÞH á Skjálfanda

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var gríðarlegur reykur og það virðist hafa verið heljarmikill bruni í bátnum,“ segir Karl Óskar Geirsson, skipstjóri á Sæborg ÞH 55, að loknu björgunarstarfi eftir að eldur kviknaði í fiskibátnum Sigurpáli ÞH á Skjálfanda í gær MYNDATEXTI Björgun Þegar Sæborgin dró Sigurpál til hafnar rauk úr honum alla leið. Eldurinn kom upp í bátsskutnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar