Nína Björg Magnúsdóttir ljósmóðir

hag / Haraldur Guðjónsson

Nína Björg Magnúsdóttir ljósmóðir

Kaupa Í körfu

Á Íslandi, sem og annars staðar, verða konur með átraskanir barnshafandi og í sumum tilvikum er það meðgangan sem hrindir af stað átröskun sem ef til vill var undirliggjandi fyrir. Nína Björg Magnúsdóttir, ljósmóðir, skrifaði lokaverkefnið Átraskanir barnshafandi kvenna fyrir rúmu ári. Hún segir að konur MYNDATEXTI Ljósmóðirin Nína Björg Magnúsdóttir segir mikilvægt að ljósmæður skimi markvisst fyrir átröskunum og spyrji konur opinna og beinna spurninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar