Utanríkisráðherrar Íslands og Spánar hittast

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Utanríkisráðherrar Íslands og Spánar hittast

Kaupa Í körfu

Miguel Angel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, telur ekki raunhæft fyrir Íslendinga að taka upp evruna án aðildar að Evrópusambandinu, ESB. Hann telur jafnframt Íslendinga ekki þurfa að óttast að glata yfirráðum sínum yfir fiskimiðum sínum samfara inngöngu í ESB, enda yrði tekið tillit til mikilvægis sjávarútvegsins hér á landi í aðildarviðræðum við forystumenn sambandsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar