Utanríkisráðherrar Íslands og Spánar hittast

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Utanríkisráðherrar Íslands og Spánar hittast

Kaupa Í körfu

MIGUEL Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, kveðst þeirrar hyggju að evruupptaka Íslendinga án aðildar að Evrópusambandinu sé ekki raunhæfur kostur. Ráðherrann telur einnig að Íslendingar „þurfi ekki að óttast spænska sjómenn“ við inngöngu í ESB, enda yrði tekið ríkt tillit til vægis fiskveiðanna hér. MYNDATEXTI Ingibjörg Sólrún og Moratinos í Ráðherrabústaðnum í gær. Þetta var fyrsta opinbera heimsókn spænsks utanríkisráðherra hingað til lands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar