Ljósmæður reyna að komast á pallana á Alþingi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ljósmæður reyna að komast á pallana á Alþingi

Kaupa Í körfu

FÆRRI ljósmæður komust að en vildu á þingpöllum í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, þingmaður VG, beindi fyrirspurn til fjármálaráðherra um framgang í kjaraviðræðum. Katrín minnti á loforð í stjórnarsáttmálanum um endurmat á kjörum kvennastétta og sagði launaleiðréttinguna aðeins myndu kosta um 10 milljónir á mánuði MYNDATEXTI Þær ljósmæður sem ekki fengu inngöngu á þingpalla í gær brugðu á leik fyrir utan en heyrðu þó líklega lítið af því sem fram fór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar