Ágústa Harðardóttir hjá Lýsi

Valdís Thor

Ágústa Harðardóttir hjá Lýsi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ sem af er þessu ári hefur orðið tvöföldun á útflutningi omega-lýsis hjá Lýsi hf. Nemur útflutningurinn 4000 tonnum, en var 2000 tonn á sama tíma í fyrra. „Svo virðist sem heimurinn sé að uppgötva, að lýsið sé allra meina bót,“ segir Ágústa Harðardóttir, markaðsstjóri Lýsis. Sífellt sé verið að birta niðurstöður rannsókna, sem sýni hve góð áhrif omega-lýsi hafi á mannslíkamann. MYNDATEXTI Ágústa Harðardóttir markaðsstjóri við lýsistunnurnar sem bíða þess að verða fluttar út. Verksmiðja Lýsis hf. er keyrð dag og nótt svo unnt sé að anna aukinni eftirspurn eftir lýsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar