Seðlabankinn blaðamannafundur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Seðlabankinn blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Næsti stýrivaxtadagur Seðlabanka Íslands er handan við hornið en bankastjórn mun eftir viku kynna þjóðinni stýrivaxtaákvörðun sína. Gera má fastlega ráð fyrir að ákveðið verði að halda stýrivöxtum óbreyttum, þrátt fyrir að tólf mánaða verðbólga hafi hækkað mikið á undanförnum mánuðum – í ágúst var hún 14,5% en í mars sl. var hún t.a.m. „aðeins“ 8,7%. Verðlag hefur á tímabilinu mars-ágúst hækkað um 7,7%. MYNDATEXTI Ákvörðun Beðið er eftir ákvörðun bankastjórnar Seðlabankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar