Unnsteinn Manúel Stefánsson úr Retro Stefson

Valdís Thor

Unnsteinn Manúel Stefánsson úr Retro Stefson

Kaupa Í körfu

Unnsteinn Manúel ræðir um tónlistina og krúttlega þjóðerniskennd Með hljómsveitinni Retro Stefson brýst fram á sjónarsviðið alíslensk sveit er inniheldur tvo liðsmenn af fyrstu kynslóð Íslendinga af erlendum uppruna. Forsprakki sveitarinnar og aðallagahöfundur, hinn 18 ára gamli Unnsteinn Manúel Stefánsson , er fæddur í Portúgal en uppalinn á Íslandi af íslenskum föður og móður frá Angóla. MYNDATEXTI: Unnsteinn Gefur íslenskri tónlist aukið bragð ásamt hljómsveit sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar