Busavígsla í MR

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Busavígsla í MR

Kaupa Í körfu

Hin árlega tollering, eða nýnemavígsla, fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík í blíðskaparveðri í gær. Engan sakaði, þrátt fyrir hádramatískar hótanir, líkt og sést á myndinni. „Þetta lukkaðist mjög vel. Það var afskaplega vel að þessu staðið, bæði af nemendum og skólanum sjálfum,“ sagði Gísli Baldur Gíslason, inspector scholae. „Það var séð til þess að ekki væri farið yfir strikið sem stundum skilur að hlátur og grát og ég er mjög ánægður með að MR taki ekki þátt í hinni hefðbundnu busun, sem reynir oft á ógeðsmörk nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar