Torfhleðsla

Helgi Bjarnason

Torfhleðsla

Kaupa Í körfu

Áhugafólk um byggingararfinn kemur á námskeið hjá Fornverkaskólanum í Skagafirði til að púla við torfhleðslu. Helgi Bjarnason kynnti sér starfsemi skólans og kom við á Tyrfingsstöðum MYNDATEXTI Galdurinn að baki torfhleðslunni Þeim fer aftur fjölgandi sem áhuga hafa á íslenska byggingararfinum. Helgi Sigurðsson torfhleðslumaður leiðbeinir erlendum áhugamönnum við hleðslu gamalla fjárhúsa á Tyrfingsstöðum, en Helgi kennir bæði grjót- og torfhleðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar