Arnþór Jóhannsson

Líney Sigurðardóttir

Arnþór Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Sumarvertíðin er langt komin hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar en hún hófst strax eftir sjómannadag. Tekið hefur verið á móti 37.000 tonnum til bræðslu og er síldin þar í meirihluta en um þriðjungur makríll. Þetta er þó nokkru meira en á sama tíma í fyrra, að sögn Rafns Jónssonar hjá Hraðfrystistöðinni.Verð á mjöli og lýsi MYNDATEXTI Fengsæll Arnþór Jóhannsson hampar 11 punda laxi úr Hafralónsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar