Bragi Þór Jósefsson

Valdís Þórðardóttir

Bragi Þór Jósefsson

Kaupa Í körfu

Á köldum desemberdegi þegar myrkrið grúfði sig yfir Ísland gekk Bragi Þór Jósefsson milli húsa í yfirgefinni herstöð uppi á Miðnesheiði. Herinn var þá nýfarin. Keilir ekki enn orðin til. Ljósmyndarinn, sem var þarna kominn til að vinna lítið verkefni fyrir tímaritið Hús og híbýli, hreifst af því sem fyrir augu bar, stemningunni og umhverfinu. Allt í einu laukst upp fyrir mér hversu einstakt og merkilegt þetta var MYNDATEXTI Bragi Þór Ljósmyndun er fyrir mér sprottin af djúpri þörf fyrir að tjá mig um það sem ég upplifi og sé í umhverfi mínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar