Sjónlistaverðlaun 2008

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Sjónlistaverðlaun 2008

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKU Sjónlistaverðlaunin verða veitt í þriðja sinn í ár og eins og undanfarin ár setur Listasafn Akureyrar upp sýningu á verkum þeirra listamanna og hönnuða sem tilnefndir eru. Steingrímur Eyfjörð er hér vegna framlags síns á Feneyjatvíæringnum árið 2007, Margrét H. Blöndal er tilnefnd fyrir sýninguna Þreifað á himnunni í Listasafni Reykjavíkur, en Ragnar Kjartansson fyrir innsetninguna Guð í Nýlistasafninu MYNDATEXTI Sjónlist „Viðkvæm listaverk Margrétar H. Blöndal ná sér ekki á strik við hlið massífra og formfastra stóla Hjalta Geirs Kristjánssonar,“ segir gagnrýnandinn meðal annars í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar