Talsetning teiknimynda í Stúdíó Sýrlandi

Valdís Thor

Talsetning teiknimynda í Stúdíó Sýrlandi

Kaupa Í körfu

Í Stúdíó Sýrlandi vinna upptökustjórar, framleiðslustjórar, leikstjórar og leikarar að því að talsetja teiknimyndir á hverjum degi í átta klukkustundir á dag. Vinnan á bak við einn tuttugu mínútna þátt er töluvert meiri en við áhorfendurnir gerum okkur grein fyrir. Leikstjórarnir Rósa Guðný Þórsdóttir og Jakob Þór Einarsson settust niður með Mikael Emil Kaaber, 9 ára, og sögðu honum frá því hvernig talsetning teiknimynda gengur fyrir sig. MYNDATEXTI Mikael Emil spyr leikstjórana Jakob Þór Einarsson og Rósu Guðnýju Þórsdóttur út í talsetningu teiknimynda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar