Jóhann Ingi Gunnarsson

Jóhann Ingi Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Handboltinn er hálft líf Jóhanns Inga Gunnarssonar en hann er líka heildsali, sálfræðingur, eiginmaður og faðir fatlaðs drengs. Jóhann Ingi ræðir um liðsheild, mikilvægi jákvæðs hugarfars og tækifærin sem felast í erfiðleikum. Hann segir lífið kraftaverk og kveðst vakna glaður og halda glaður til þeirra starfa sem bíða hans á hverjum degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar